Við bjóðum upp á gæða dráttarbeisli í flestar gerðir bíla. Biðtími er ca. 7 dagar og við sendum hvert á land sem er. Öllum dráttarbeislum fylgja leiðbeiningar um ísetningu, bæði fyrir rafkerfið og beislið sjálft.

Vinsamlegast færðu inn upplýsingar í reitina hér fyrir neðan og við sendum þér tilboð um hæl.

Við erum í samstarfi við Jóhann Davíð Barðason bifvélavirkjameistara sem rekur Bifvélavirkinn ehf og er staðsettur í Norðurhellu 8, Hafnarfirði.

Hægt er að nálgast hann í síma: 860 0120 ef spurningar vakna er varða ísetningu eða önnur tæknileg atriði.

 

VERÐDÆMI

Skoda Octavia station árgerð 2017. Heildarverð með 13 pinna tileinkuðu rafkerfi

Fastur krókur

Fastur krókur

Kr.43.000,-

Losanlegur láréttur

Losanlegur láréttur

Kr.48.000,-

Losanlegur lóðréttur

Losanlegur lóðréttur

Kr.60.000,-

station sedan